Um bloggið

Ég hef verið viðloðinn vefhönnun og forritun síðan 2002 og hef m.a. tekið að sér stöku verkefni síðan þá m.a. fyrir Sendiráð Íslands í Tókýó, Zeta Film og Skuggaþing; ýmis félög, fyrirtæki og einstaklinga.

Hér munu pælingar mínar um vefhönnun, forritun og ýmislegt annað sem er mér hugfangið líta dagsins ljós. Þetta verður vonandi skemmtilegur vettvangur með áhugaverðum og gagnlegum pistlum. Ég mun ekki skrifa um pólítík, Evrópusambandið eða neitt slíkt.

Þetta er hálfgerð bráðabyrgðalausn fyrir bloggið mitt. Stefnan er auðvitað sú að fá sér alvöru hýsingu og búa til alvöru hönnun á þetta en það verður ekkert úr slíkum áformum nema það verði eitthvað alvöru úr þessu.

Auglýsingar
  • Hæ, hvað segirðu?

    Þetta er vísir að vettvangi fyrir pælingar mínar um vefheima hvort sem það tengist hönnun eða forritun. Efnið á að vera gagnlegt, aðgengilegt og vonandi skemmtilegt.
  • Skrifaðu tölvupóstfangið þitt til að fá nýjustu færslurnar sendar í tölvupósti og leið og þær koma.

    Gakktu í lið með 2 áskrifendum

  • Tékkaðu á Shopify