Alda Vigdís

This user hasn't shared any biographical information

Homepage: https://aldavigdis.wordpress.com/

Hver sem er getur smíðað byssu

Núna er mikið í fréttum verkefni sem er búið að vera í bígerð töluvert lengi og það er þrívíddarprentaða Liberator-byssan. Það er frekar áhugavert að horfa upp á fólk úr ákveðnum öngum samfélagsins nýta þetta sem tækifæri til að tala bæði beint og óbeint fyrir auknu eftirliti sem almenningur gerir á netinu. Afstaða þeirra er […]

Færðu inn athugasemd

Ég var hakkaður í gær

Það hlaut að koma að því. Lélega lykilorða-pólisían mín olli því að einhver á vegum rússnenskrar svikamyllu skráði sig inn á WordPress-aðganginn minn og sendi inn færslu með fyrirsögninni I’m getting paid! –Þetta gerðist á meðan ég var steinsofandi. Ég gat skráð mig inn og eytt færslunni um leið og ég sá hana, sem var því […]

Færðu inn athugasemd

Shopify ♥ ISK

Yfirleitt sökkar það frekar mikið að nota erlendar hugbúnaðarlausnir í viðskiptum á Íslandi. Það eru oft einhverjar sérrelgur sem þarf að fara eftir, stundum er hugbúnaðurinn of Ameríku- eða ESB-væddur og stundum er bara blessuð krónan að þvælast fyrir. Ég reyndi t.d. að aðlaga kassakerfið Checkout að íslenskum aðstæðum fyrir nokkrum árum síðan og það gekk […]

, , , , , ,

Færðu inn athugasemd

Shopify-hönnunin mín er nánast komin í loftið

Þá er maður [vonandi] loksins búinn með Shopify-þemuna sem ég hef verið að vinna í með smá pásum síðan í haust. Aðalhvatinn til að klára verkið var áskriftin að myndasafninu 123RF sem ég fékk í verðlaun frá vefhönnunar-blogginu Onextrapixel. Þannig gat ég sett inn fullt af skemmtilegum feik vörumyndum án þess að hella mér út […]

, , ,

2 athugasemdir

Mbl um öryggi á vefnum

Í morgun birti mbl.is innskot sem þeir kalla fréttaskýringu um öryggismál á vefnum. Þar er vitnað í Kristján Már Hauksson (sem á eitthvað fyrirtæki sem heitir Nordic eMarketing) en hann kemur t.d. fram með þau rök að það þurfi að vanda valið á vefumsjónarkerfum og að láta ekki hvern sem er vinna fyrir sig, en […]

, , ,

Færðu inn athugasemd

Að vinna með kennitölur í PHP (uppfært)

Í þessum pistli mun ég fara í gegn um aðferðir og þumalputtareglur til að vinna með kennitölur í PHP. Flestir ættu að kunna að lesa fæðingardag og ár úr kennitölum einstaklinga, en kennitölur eru alls ekki svo einfaldar. Í ofanálagt getur verið kostnaður við hverja uppflettingu í Þjóðskrá, svo það getur borgað sig að yfirfara […]

, , , , ,

2 athugasemdir

Trackback er sniðugt. Notum það.

Trackback-skeyti virka þannig í grunninn að ef einver skrifar bloggfærslu eða frétt sem vitnar í aðra, þá kemur það fram í þeirri færslu, ekki ósvipað því þegar Mbl.is leyfir Moggabloggurum að tengja sínar bloggfærslur við fréttir. Kosturinn sem Trackback hefur hins vegar fram yfir aðferðina sem mbl.is notar er sá að það virkar á milli […]

,

Færðu inn athugasemd

DataMarket dömpar Flash

Á föstudaginn birtist áhugaverð færsla frá DataMarket á Twitter. „Flash, you’re dead to us now!“. Þeim tókst nefnilega að skipta Flash út fyrir kerfi sem þeir unnu úr frjálsu og opnu kerfi sem heitir Protovis. Þetta þýðir að í staðinn fyrir að reiða sig á lokað, leiðinlegt og óaðgengilegt kerfi eru þeir farnir að nota alvöru vefstaðla til að sýna flottar tölfræðiupplýsingar.

, , , ,

Ein athugasemd

Áhugavert efni um QR og tvívíð strikamerki

Það er til fullt af efni um QR-merki á vefnum. Vandamálið er hins vegar að flestar færslurnar, sérstaklega þær íslensku fjalla einungis í örstuttu máli um hvað QR-merki eru og hvernig þau virka. Ég ákvað að fleyta rjómanum af þessu, sérstaklega til að sýna að QR-merki eru til margs annars brúkleg en að vísa í […]

, , , ,

Færðu inn athugasemd

Flott myndskeið með sniðugum hugmyndum

QR-merki þurfa ekki að vera gagnslaus og ljót strikarmerki. Hér eru nokkur myndskeið, flest þeirra sniðugar hugmyndir sem væri gaman að vinna með.

, , ,

Færðu inn athugasemd

  • Hæ, hvað segirðu?

    Þetta er vísir að vettvangi fyrir pælingar mínar um vefheima hvort sem það tengist hönnun eða forritun. Efnið á að vera gagnlegt, aðgengilegt og vonandi skemmtilegt.
  • Skrifaðu tölvupóstfangið þitt til að fá nýjustu færslurnar sendar í tölvupósti og leið og þær koma.

    Gakktu í lið með 2 áskrifendum

  • Tékkaðu á Shopify