Archive for category Öryggismál

Ég var hakkaður í gær

Það hlaut að koma að því. Lélega lykilorða-pólisían mín olli því að einhver á vegum rússnenskrar svikamyllu skráði sig inn á WordPress-aðganginn minn og sendi inn færslu með fyrirsögninni I’m getting paid! –Þetta gerðist á meðan ég var steinsofandi. Ég gat skráð mig inn og eytt færslunni um leið og ég sá hana, sem var því […]

Færðu inn athugasemd

Mbl um öryggi á vefnum

Í morgun birti mbl.is innskot sem þeir kalla fréttaskýringu um öryggismál á vefnum. Þar er vitnað í Kristján Már Hauksson (sem á eitthvað fyrirtæki sem heitir Nordic eMarketing) en hann kemur t.d. fram með þau rök að það þurfi að vanda valið á vefumsjónarkerfum og að láta ekki hvern sem er vinna fyrir sig, en […]

, , ,

Færðu inn athugasemd

  • Hæ, hvað segirðu?

    Þetta er vísir að vettvangi fyrir pælingar mínar um vefheima hvort sem það tengist hönnun eða forritun. Efnið á að vera gagnlegt, aðgengilegt og vonandi skemmtilegt.
  • Skrifaðu tölvupóstfangið þitt til að fá nýjustu færslurnar sendar í tölvupósti og leið og þær koma.

    Gakktu í lið með 2 áskrifendum

  • Tékkaðu á Shopify