Archive for category Verk

Shopify-hönnunin mín er nánast komin í loftið

Þá er maður [vonandi] loksins búinn með Shopify-þemuna sem ég hef verið að vinna í með smá pásum síðan í haust. Aðalhvatinn til að klára verkið var áskriftin að myndasafninu 123RF sem ég fékk í verðlaun frá vefhönnunar-blogginu Onextrapixel. Þannig gat ég sett inn fullt af skemmtilegum feik vörumyndum án þess að hella mér út […]

, , ,

2 athugasemdir

  • Hæ, hvað segirðu?

    Þetta er vísir að vettvangi fyrir pælingar mínar um vefheima hvort sem það tengist hönnun eða forritun. Efnið á að vera gagnlegt, aðgengilegt og vonandi skemmtilegt.
  • Skrifaðu tölvupóstfangið þitt til að fá nýjustu færslurnar sendar í tölvupósti og leið og þær koma.

    Gakktu í lið með 2 áskrifendum

  • Tékkaðu á Shopify