Bestu tólin á vefnum til að búa til QR-merki

Í gær skrifaði ég um hvernig er best að búa QR-merki undir prent- og hönnunarvinnu. Pistillinn fékk gríðarlega góð viðbrögð og í framhaldi af því ákvað ég að fara í gegn um helstu og bestu veftólin til að vinna QR-merki og kynna þeirra helstu kosti og galla skoðaði í hvaða tilfellum þau henta helst.

Auglýsingar

,

3 athugasemdir

Kanntu að nota QR?

Ég fór yfir páskablað Fréttablaðsins og gerði tilraunir til að skanna þau QR-merki sem fylgdu tveimur auglýsingum sem voru í blaðinu en þær mistókust báðar út af tæknilegum mistökum við hönnun. Símafyrirtækin hafa staðið sig ágætilega í þessu en þar sem fleiri eru farnir að gera tilraunir með þetta ákveð ég að taka niður lista yfir nokkrar reglur sem hönnuðir ættu að hafa í huga þegar kemur að því að birta QR-merki á prenti.

, ,

2 athugasemdir

  • Hæ, hvað segirðu?

    Þetta er vísir að vettvangi fyrir pælingar mínar um vefheima hvort sem það tengist hönnun eða forritun. Efnið á að vera gagnlegt, aðgengilegt og vonandi skemmtilegt.
  • Skrifaðu tölvupóstfangið þitt til að fá nýjustu færslurnar sendar í tölvupósti og leið og þær koma.

    Gakktu í lið með 2 áskrifendum

  • Tékkaðu á Shopify