Posts Tagged Flash

DataMarket dömpar Flash

Á föstudaginn birtist áhugaverð færsla frá DataMarket á Twitter. „Flash, you’re dead to us now!“. Þeim tókst nefnilega að skipta Flash út fyrir kerfi sem þeir unnu úr frjálsu og opnu kerfi sem heitir Protovis. Þetta þýðir að í staðinn fyrir að reiða sig á lokað, leiðinlegt og óaðgengilegt kerfi eru þeir farnir að nota alvöru vefstaðla til að sýna flottar tölfræðiupplýsingar.

Auglýsingar

, , , ,

Ein athugasemd

  • Hæ, hvað segirðu?

    Þetta er vísir að vettvangi fyrir pælingar mínar um vefheima hvort sem það tengist hönnun eða forritun. Efnið á að vera gagnlegt, aðgengilegt og vonandi skemmtilegt.
  • Skrifaðu tölvupóstfangið þitt til að fá nýjustu færslurnar sendar í tölvupósti og leið og þær koma.

    Gakktu í lið með 2 áskrifendum

  • Tékkaðu á Shopify